Auka aðalfundur verður haldinn 31.júli

  • 15. júlí 2017

Haldinn verður auka aðalfundur Íþróttafélagsins Draupnis mánudaginn 31. júlí kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Laugargötu, 2. hæð. Fundarefni: Lagt verður til að Íþróttafélagið Draupnir verði lagt niður vegna flutninga júdósins til KA Afgreiðsla reikninga Önnur mál Við hvetjum foreldra…

Lesa nánar

Sumarjúdó

  • 6. júní 2017

Það er með mikilli gleði sem við kynnum sumarjúdóið okkar.  Æfingar hefjast 6. júní og enda 27. júlí (Æfingar fyrir 15 ára og eldri eru til 31. ágúst ). Við bjóðum upp á 3 æfingahópa í sumar og eru þeir eftirfarandi:…

Lesa nánar

Aðalfundurinn er á morgun þriðjudag

  • 27. febrúar 2017

Kæru foreldrar og iðkendur Draupnis. Við viljum minna ykkur á að á morgun þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20 verður aðalfundur íþróttafélagsins okkar.  Aðalfundurinn verður í Laugargötunni, 2. hæð. Þið eruð gildir félagsmenn Draupnis og hvetjum við ykkur til að mæta. Að…

Lesa nánar

Vetrarfrí frá miðvikudegi til föstudags

  • 27. febrúar 2017

Frá næstkomandi miðvikudegi til og með föstudegi (1. til 3. mars) er vetrarfrí í grunnskólum Akureyrar. Við hjá Draupni höfum ákveðið að hafa vetrarfrí hjá hjá yngriflokum á sama tíma. Að gefinni reynslu mæta mjög fáir iðkendur okkar þessa daga og því erfitt…

Lesa nánar

Alexander Heiðarsson með brons á Matsumae Cup

  • 19. febrúar 2017

Draupnir átti tvo keppendur á sterku Matsumae Cup sem haldið var í Danmörku. Mótið telst mjög sterkt en alls kepptu 311 keppendur frá 45 júdóklúbbum víðsvegar að úr heiminum. Alexander Heiðarsson keppti í U18 og U21 árs í -55 kg flokki.…

Lesa nánar