Aðalfundur Draupnis verður 28. febrúar

Aðalfundur Íþróttafélagins Draupnis verður haldinn  þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Laugargötu, 2. hæð. ATH!! breytt staðsetning

Fundarefni:

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  • Skýrsla stjórnar.
  • Afgreiðsla reikninga og fjárhagsáætlun.
  • Lagabreytingar.
  • Kosning stjórnar.
  • Önnur mál.

Við hvetjum foreldra og aðra félagsmenn sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.