Auka aðalfundur verður haldinn 31.júli

Haldinn verður auka aðalfundur Íþróttafélagsins Draupnis mánudaginn 31. júlí kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Laugargötu, 2. hæð.

Fundarefni:

Lagt verður til að Íþróttafélagið Draupnir verði lagt niður vegna flutninga júdósins til KA

Afgreiðsla reikninga
Önnur mál

Við hvetjum foreldra og aðra félagsmenn sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.
Stjórnin