Aðalfundurinn er á morgun þriðjudag

  • 27. febrúar 2017

Kæru foreldrar og iðkendur Draupnis. Við viljum minna ykkur á að á morgun þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20 verður aðalfundur íþróttafélagsins okkar.  Aðalfundurinn verður í Laugargötunni, 2. hæð. Þið eruð gildir félagsmenn Draupnis og hvetjum við ykkur til að mæta. Að…

Lesa nánar

Vetrarfrí frá miðvikudegi til föstudags

  • 27. febrúar 2017

Frá næstkomandi miðvikudegi til og með föstudegi (1. til 3. mars) er vetrarfrí í grunnskólum Akureyrar. Við hjá Draupni höfum ákveðið að hafa vetrarfrí hjá hjá yngriflokum á sama tíma. Að gefinni reynslu mæta mjög fáir iðkendur okkar þessa daga og því erfitt…

Lesa nánar

Alexander Heiðarsson með brons á Matsumae Cup

  • 19. febrúar 2017

Draupnir átti tvo keppendur á sterku Matsumae Cup sem haldið var í Danmörku. Mótið telst mjög sterkt en alls kepptu 311 keppendur frá 45 júdóklúbbum víðsvegar að úr heiminum. Alexander Heiðarsson keppti í U18 og U21 árs í -55 kg flokki.…

Lesa nánar

Aðalfundur Draupnis verður 28. febrúar

  • 13. febrúar 2017

Aðalfundur Íþróttafélagins Draupnis verður haldinn  þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Laugargötu, 2. hæð. ATH!! breytt staðsetning Fundarefni: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar. Afgreiðsla reikninga og fjárhagsáætlun. Lagabreytingar. Kosning stjórnar. Önnur mál. Við hvetjum foreldra og aðra…

Lesa nánar

Foreldrafundur á miðvikudag vegna keppnisferða

  • 11. febrúar 2017

Miðvikudaginn 22. febrúar kl. 19:30 verður foreldrafundur hjá Draupni í Laugargötu.  Á fundinum ætlum við að ræða skipulag Reykjavíkurferðar á Íslandsmót yngriflokka sem verður 1. apríl. Mótið er fyrir krakka á aldrinum 11-20 ára. Einnig verður kynnt og rædd ferð…

Lesa nánar

Munum að skrá iðkendur okkar á vorönnina

Við viljum minna foreldra og eldri iðkendur á að skrá sig fyrir vorönnina fyrir mánaðarmótin Jan/feb í Nórakerfið.  Eftir mánaðarmót handskráum við alla óskráða iðkendur.  Í þeirri skráningu gerum við ráð fyrir að allir vilji greiða æfingagjöldin með greiðsluseðli í einni…

Lesa nánar