Frístundastyrkur á Akureyri hækkar um 20%

Góðar fréttir fyrir fjölskyldur á Akureyri. Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 samþykkti íþróttaráð að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þáttökugjöldum barna og unglinga í bænum. Var ákveðið að hækka styrkinn úr 16.000 kr. í 20.000 kr. frá…

Lesa nánar

Júdómaður Draupnis 2016 – Alexander Heiðarsson

  • 21. desember 2016

Alexander Heiðarsson er júdómaður Draupnis 2016. Alexander, sem er aðeins 16 ára gamall hefur verið í fremstu röð í sínum aldursflokki síðastliðin ár. Hann varð íslandsmeistari í U18 ára í mínus 55 kg. flokki. Alexander gerði það gott á erlendum…

Lesa nánar

Jólagjöf júdóiðkandans?

Við vorum að kaupa slatta af Danhro Randori júdógöllum. Randori gallarnir eru mjög góðir júdógallar og mælum við eindregið með þeim sem fyrstu kaup. Við eigum í augnablikinu allar stærðir frá 110-200 en aðeins 1-3stk. í hverri stærð. Við getum…

Lesa nánar
Haustönnin Að Hefjast

Haustönnin að hefjast

Nú er stundaskrá og verðskrá haustannar komin á netið og þjálfarar okkar eru klárir í slaginn. Fyrsta æfing haustannar í yngriflokkum verður mánudaginn 29. ágúst Æfingar hjá fullorðinsflokki á morgun 22. ágúst.  Stundaskrá að finna hér og verðskrá hér. Byrjendaflokkar verða í…

Lesa nánar

Sumaræfingarnar hefjast 1. júní

Það er með mikilli gleði sem við kynnum sumarjúdóið okkar.  Æfingarnar hefjast á morgun miðvikudaginn 1. júní og standa út allan júní og júlímánuð (aðeins lengur samt í meistaraflokki). Við bjóðum upp á 4 æfingahópa í sumar og eru þeir eftirfarandi (ath.…

Lesa nánar