Auka aðalfundur verður haldinn 31.júli

  • 15. júlí 2017

Haldinn verður auka aðalfundur Íþróttafélagsins Draupnis mánudaginn 31. júlí kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Laugargötu, 2. hæð. Fundarefni: Lagt verður til að Íþróttafélagið Draupnir verði lagt niður vegna flutninga júdósins til KA Afgreiðsla reikninga Önnur mál Við hvetjum foreldra…

Lesa nánar

Sumarjúdó

  • 6. júní 2017

Það er með mikilli gleði sem við kynnum sumarjúdóið okkar.  Æfingar hefjast 6. júní og enda 27. júlí (Æfingar fyrir 15 ára og eldri eru til 31. ágúst ). Við bjóðum upp á 3 æfingahópa í sumar og eru þeir eftirfarandi:…

Lesa nánar