• Hér skráið þið ykkur eða börn ykkar í júdó og um leið gangið frá greiðslum.
  • Allar greiðslur fara um kerfi kreditkortafyrirtækja á öruggum síðum og Draupnir geymir engar slíkar upplýsingar.
  • Hægt er að velja hvort þið dreifið greiðslum á einn eða fleiri gjalddaga og hvort þið viljið fá greiðsluseðla eða greiða með kreditkorti.
  • Við bendum á að það er ódýrast að dreifa greiðslum með VISA/EURO þar sem þá sleppið þið við 390 kr. færslugjöld á hvern greiðsluseðil.

Ganga frá skráningu

 

 

 Nokkuð ítarlegar leiðbeiningar um skráningu iðkenda.  Þetta er samt frekar einfalt og flest segir sig sjálft.