Munum að skrá iðkendur okkar á vorönnina

Við viljum minna foreldra og eldri iðkendur á að skrá sig fyrir vorönnina fyrir mánaðarmótin Jan/feb í Nórakerfið.  Eftir mánaðarmót handskráum við alla óskráða iðkendur.  Í þeirri skráningu gerum við ráð fyrir að allir vilji greiða æfingagjöldin með greiðsluseðli í einni greiðslu og vilji nýta frístundastyrk Akureyrarbæjar.
Skráningar á vorönnina fara fram á https://draupnir.felog.is