Aðalfundur Draupnis verður 28. febrúar

  • 13. febrúar 2017

Aðalfundur Íþróttafélagins Draupnis verður haldinn  þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Laugargötu, 2. hæð. ATH!! breytt staðsetning Fundarefni: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar. Afgreiðsla reikninga og fjárhagsáætlun. Lagabreytingar. Kosning stjórnar. Önnur mál. Við hvetjum foreldra og aðra…

Lesa nánar

Foreldrafundur á miðvikudag vegna keppnisferða

  • 11. febrúar 2017

Miðvikudaginn 22. febrúar kl. 19:30 verður foreldrafundur hjá Draupni í Laugargötu.  Á fundinum ætlum við að ræða skipulag Reykjavíkurferðar á Íslandsmót yngriflokka sem verður 1. apríl. Mótið er fyrir krakka á aldrinum 11-20 ára. Einnig verður kynnt og rædd ferð…

Lesa nánar

Munum að skrá iðkendur okkar á vorönnina

Við viljum minna foreldra og eldri iðkendur á að skrá sig fyrir vorönnina fyrir mánaðarmótin Jan/feb í Nórakerfið.  Eftir mánaðarmót handskráum við alla óskráða iðkendur.  Í þeirri skráningu gerum við ráð fyrir að allir vilji greiða æfingagjöldin með greiðsluseðli í einni…

Lesa nánar

Frístundastyrkur á Akureyri hækkar um 20%

Góðar fréttir fyrir fjölskyldur á Akureyri. Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 samþykkti íþróttaráð að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þáttökugjöldum barna og unglinga í bænum. Var ákveðið að hækka styrkinn úr 16.000 kr. í 20.000 kr. frá…

Lesa nánar

Júdómaður Draupnis 2016 – Alexander Heiðarsson

  • 21. desember 2016

Alexander Heiðarsson er júdómaður Draupnis 2016. Alexander, sem er aðeins 16 ára gamall hefur verið í fremstu röð í sínum aldursflokki síðastliðin ár. Hann varð íslandsmeistari í U18 ára í mínus 55 kg. flokki. Alexander gerði það gott á erlendum…

Lesa nánar

Jólagjöf júdóiðkandans?

Við vorum að kaupa slatta af Danhro Randori júdógöllum. Randori gallarnir eru mjög góðir júdógallar og mælum við eindregið með þeim sem fyrstu kaup. Við eigum í augnablikinu allar stærðir frá 110-200 en aðeins 1-3stk. í hverri stærð. Við getum…

Lesa nánar