Júdóæfingar á haustönn – Júdó er fyrir alla !

Tímabilið hefst mánudaginn 29. ágúst. Æfingar fara fram í nýrri aðstöðu okkar í Laugargötu. Líkt og í fyrra verður boðið upp á ýmsar nýjungar.  Byrjendaflokkar í öllum árgöngum.  Einnig höldum við áfram að byggja upp kvennahópana  með sérstökum kvennaæfingum.