Sumarjúdó

Það er með mikilli gleði sem við kynnum sumarjúdóið okkar.  Æfingar hefjast 6. júní og enda 27. júlí (Æfingar fyrir 15 ára og eldri eru til 31. ágúst ). Við bjóðum upp á 3 æfingahópa í sumar og eru þeir eftirfarandi:

6-9 ára: Þriðjudaga kl. 17:00-18:00

10-14 ára: Mánudaga og miðvikudaga kl. 17:00-18:00

15 ára og eldri KK og KVK: Mánudaga, miðvikudaga (þrek) og fimmtudaga kl. 18:00-19:00

 

Allar skráningar í flokka og greiðslur fara fram í gegnum Nórakerfið og óskum við eftir því að iðkendur séu skráðir um leið og þeir hefja æfingar. á:

https://draupnir.felog.is/


Þjálfarar í sumar verða:

  • Adam Brands Þórarinsson sími 863-4928
  • Anna Soffía Víkingsdóttir sími 869 9074